Skemmtipakkinn

Stöð 2

Stöð 2 fór í loftið 9. október 1986 og er elsta og stærsta áskriftarsjónvarpsstöð landsins. Hún sendir út fjölbreytt afþreyingarefni allan sólarhringinn og leggur áherslu á að vera í fararbroddi þegar kemur að leiknu innlendu efni.

Bíóstöðin

Stöð 2 Bíó sýnir yfir 200 úrvals kvikmyndir í hverjum mánuði. Stöð 2 Bíó fylgir frítt með vildaráskrift að Stöð 2.

Krakkastöðin

Íslenskt barnaefni, talsettar teiknimyndir og annað spennandi sjónvarpsefni fyrir börn á öllum aldri alla daga frá klukkan 7 á morgnanna. Krakkastöðin fylgir áskrift að Skemmtipakkanum.

Gullstöðin

Brot af því besta úr gullkistu Stöðvar 2. Innlendir þættir úr safni í bland við vinsæla og klassíska erlenda þætti frá Bandaríkjunum, Bretlandi og Danmörku. Gullstöðin fylgir með í Skemmtipakkanum.

Popptíví

Íslenskir þættir og vinsælt erlent sjónvarpsefni fyrir ungt fólk í bland við vinsælustu tónlistarmyndböndin hverju sinni. Popptíví fylgir áskrift að Skemmtipakkanum.

Stöð 2 Netfrelsi

Allir áskrifendur Skemmtipakkans hafa aðgang að Netfrelsi. Þar er hægt að nálgast alla frumsýnda þætti á Stöð 2 allt að fjórar vikur aftur í tímann auk kvikmynda, sjónvarpsþátta, fræðsluefnis og barnaefnis úr sögu Stöðvar 2.

Stöð 2 Frelsi

Allir vinsælustu þættir Stöðvar 2 eru í boði á Stöð 2 Frelsi bæði hjá Símanum og Vodafone. Þú getur horft á uppáhalds þáttinn þinn þegar þér hentar.

Kaupa áskrift

Íþróttastöðvar

Stöð 2 Sport

Stöð 2 Sport er íþróttastöð á heimsmælikvarða sem er árlega með yfir 500 beinar útsendingar frá öllum vinsælustu íþróttaviðburðum heims. Meðal þess sem boðið er upp á eru Meistaradeildin, Evrópudeildin, enski bikarinn og deildabikarinn, Pepsi-deildin, heimsklassa golf, box, NBA, Formúla 1, spænski boltinn auk fjölmargra annarra viðburða.

Stöð 2 Sport 2

Stöð 2 Sport 2 er íþróttastöð sem helguð er enska boltanum og sýnir árlega yfir 380 beinar útsendingar frá ensku úrvalsdeildinni auk helstu leikja í næstefstu deild og valinna æfingaleikja stóru liðanna. Langflestir ættu því að geta horft á alla deildarleikina með sínu eftirlætisliði á Stöð 2 Sport 2 og valið á milli annarra spennandi leikja. Yfir keppnistímabilið er hægt að velja á milli allt að 10 beinna útsendinga um næstum hverja helgi.

Stöð 2 Sport 3

Hliðarrás Stöðvar 2 Sport og Sport 2. Hliðarrásirnar eru þjónustustöðvar en ekki eru seldar áskriftir að þeim. Hliðarrásirnar eru notaðar til að sýna frá fleiri en einum íþróttaviðburð sem fara fram á sama tíma. T.d. með áskrift að Sport 2 er einungis hægt að fylgjast með leikjum frá ensku úrvalsdeildinni á hliðarrásunum en ekki er hægt að fylgjast með öðrum íþróttaviðburðum sem rata þangað inn frá Stöð 2 Sport.

Stöð 2 Sport 4

Hliðarrás Stöðvar 2 Sport og Sport 2. Hliðarrásirnar eru þjónustustöðvar en ekki eru seldar áskriftir að þeim. Hliðarrásirnar eru notaðar til að sýna frá fleiri en einum íþróttaviðburð sem fara fram á sama tíma. T.d. með áskrift að Sport 2 er einungis hægt að fylgjast með leikjum frá ensku úrvalsdeildinni á hliðarrásunum en ekki er hægt að fylgjast með öðrum íþróttaviðburðum sem rata þangað inn frá Stöð 2 Sport.

Stöð 2 Sport 5

Hliðarrás Stöðvar 2 Sport og Sport 2. Hliðarrásirnar eru þjónustustöðvar en ekki eru seldar áskriftir að þeim. Hliðarrásirnar eru notaðar til að sýna frá fleiri en einum íþróttaviðburð sem fara fram á sama tíma. T.d. með áskrift að Sport 2 er einungis hægt að fylgjast með leikjum frá ensku úrvalsdeildinni á hliðarrásunum en ekki er hægt að fylgjast með öðrum íþróttaviðburðum sem rata þangað inn frá Stöð 2 Sport.

Stöð 2 Sport 6

Hliðarrás Stöðvar 2 Sport og Sport 2. Hliðarrásirnar eru þjónustustöðvar en ekki eru seldar áskriftir að þeim. Hliðarrásirnar eru notaðar til að sýna frá fleiri en einum íþróttaviðburð sem fara fram á sama tíma. T.d. með áskrift að Sport 2 er einungis hægt að fylgjast með leikjum frá ensku úrvalsdeildinni á hliðarrásunum en ekki er hægt að fylgjast með öðrum íþróttaviðburðum sem rata þangað inn frá Stöð 2 Sport.

Stöð 2 Sport Frelsi

Allir vinsælustu þættir Stöðvar 2 Sport eru í boði á Stöð 2 Sport Frelsi bæði hjá Símanum og Vodafone. Þú getur horft á uppáhalds þáttinn þinn þegar þér hentar.

Stöð 2 Sport 2 Frelsi

Allir vinsælustu þættir Stöðvar 2 Sport eru í boði á Stöð 2 Sport Frelsi bæði hjá Símanum og Vodafone. Þú getur horft á uppáhalds þáttinn þinn þegar þér hentar.

Kaupa áskrift

Fjölvarpið

Fjölvarp ALLT

50 erlend sjónvarpsstöð. Allt sem hugurinn girnist. Bíómyndir, skemmtiþættir, íþróttir, fræðsla, raunveruleikaþættir og margt fleira.

Sjá stöðvar
Fjölvarp TOPPUR

12 bestu og vinsælustu stöðvarnar sem Fjölvarpið hefur upp á að bjóða. Fréttir, fræðsla, skemmtun, barnaefni, Evrópa og erótík.

Sjá stöðvar
Fjölvarp FRÆÐSLA

15 frábærar sjónvarpsstöðvar. Fréttir, vandaðir fræðslu- og heimildaþættir, ferðalög, matur, menning og breskur húmor eins og hann gerist bestur.

Sjá stöðvar
Fjölvarp SKEMMTUN

10 stórskemmtilegar sjónvarpsstöðvar. Gamanþættir, fréttir frá Hollywood, vandað barnaefni og sígildu bíómyndirnar.

Sjá stöðvar
Fjölvarp LANDSBYGGÐ

6 stöðvar sem sýna okkur brot af því besta sem Fjölvarpið hefur upp á að bjóða. Fréttir, fræðsla, skemmtun, barnaefni, Evrópa og erótík.

Sjá stöðvar
Kaupa áskrift

Fjölvarp ALLT

Al Jazeera
Animal Planet
ARD - Das Erste
BBC Entertainment
BBC Knowledge
BBC Lifestyle
BBC World
Bloomberg TV
Blue Hustler
Boomerang
Cartoon Network
CBS Reality
Chelsea TV
CNBC
CNN
Daring! TV
Discovery Channel
Discovery World
Disney Channel
Disney Junior
Disney XD
DR1
DR2
DR3
E!
EuroChannel
Eurosport
Eurosport 2
Extreme Sports Channel
Fashion one
Fashion TV
Fine Living
Food Network
Fox News
France 24
Golf Channel
Golf Channel
Hustler TV
ID. Investigation Discovery
JimJam
Liverpool TV
Liverpool TV
MGM Movie Channel
Motors TV
MTV
MTV Rocks
Music TV
Nat Geo Wild
National Geographic
NBA TV
NRK 1
NRK 2
NRK Super
NRK3
Rai Due
SAT.1
Sky News
Star!
Style Network
SVT 1
SVT 2
Telewizja Polska
 
Tenging pakka
Travel Channel
Turner Classic Movies
TV 5 Monde
TVE
VH1
VH1 Classic
ZDF

Fjölvarp TOPPUR

Al Jazeera
Animal Planet
BBC Entertainment
BBC Knowledge
BBC Lifestyle
Boomerang
Cartoon Network
CNN
Discovery Channel
Discovery World
Disney Channel
DR1
E!
EuroChannel
Fashion one
Hustler TV
ID. Investigation Discovery
Manchester United TV
MGM Movie Channel
MTV
National Geographic
NRK 1
Sky News
SVT 1
 
Tenging pakka
Turner Classic Movies
VH1 Classic

Fjölvarp SKEMMTUN

BBC Entertainment
Boomerang
Cartoon Network
CBS Reality
CNN
Disney Channel
DR1
DR2
DR3
E!
EuroChannel
Fashion one
Fashion TV
Fine Living
Food Network
Golf Channel
Golf Channel
JimJam
Manchester United TV
MGM Movie Channel
MTV
MTV Rocks
NRK 1
NRK Super
NRK3
Star!
Style Network
SVT 1
SVT 2
 
Tenging pakka
Turner Classic Movies
VH1
VH1 Classic

Fjölvarp FRÆÐSLA

Fjölvarp LANDSBYGGÐ

Blue Hustler
Cartoon Network
Discovery Channel
DR1
E!
Sky News
 
Tenging pakka

Hér erum við líka

Footer stuff g sdgsg d
Agasgasgasdg  Byggir á LiSA CMS. Advania - LiSA, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash