Aldurstakmarkanir á sjónvarpsefni

Verklagsreglur 365 miðla varðandi merkingar á sjónvarpsefni.


Við innkaup á efni og dagskrársetningu er tekið mið af almennum barnaverndarsjónarmiðum og verklagsreglum við kvikmyndaskoðun, sbr. www.kvikmyndaskodun.is. Dagskársetning alls efnis sem sent er út á sjónvarpsstöðvum 365 miðla grundvallast af eftirfarandi aldurstakmörkunum: 

- Dagkrárefni sem ekki telst við hæfi barna yngri en 12 ára , og auðkennt er í útsendingu með gulri merkingu, er dagskrársett eftir klukkan 20 á kvöldin. 

- Allt dagskrárefni sem telst ekki við hæfi barna yngri en 16 ára, auðkennt sérstaklega í útsendingu með rauðri merkingu, er dagskrársett eftir klukkan 21.30.

Sjá nánar um aldurstakmörk á sjónvarpsefni sem sýnt er á sjónvarpsstöðvum 365 miðla á www.kvikmyndaskodun.is 


Allar athugasemdir og ábendingar sendist á skodunarstjori@365.is

Hér erum við líka

Footer stuff g sdgsg d
Agasgasgasdg  Byggir á LiSA CMS. Advania - LiSA, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash