Um þáttinn

Önnur þáttaröð þessa frábæru gamanþátta sem gerist á eyðieyju eftir að flugvél brotlenti og hópur fólks urðu þar strandaglópar. Lífið á eynni gengur brösulega fyrir sig þar sem ekki eru allir einhuga um það hvernig best er að draga fram lífið á þessum afskekkta stað.

Hér erum við líka

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash