Sýnishorn

Sýnishorn af Tin Star
 

Næsti þáttur

Gat ekki sótt upplýsingar um hvenær þátturinn er á dagskrá!

Um þáttinn

Vandaðir breskir spennuþættir með Tim Roth og Christinu Hendricks í aðalhlutverkum. Þættirnir falla um Jim Worth, fyrrverandi rannsóknarlögreglumann sem flytur með fjölskyldu sína í smábæ í Kanada í rólegt umhverfi fjarri ys og þys stórborgarinnar þasem hann tekur starfi sem lögreglustjóri. Það var meiningin alla vega, fljótlega breytist rólega umhverfið í eitthvað allt annað þegar olíufyrirtæki hefur iðnað í bænum með tilheyrandi látum og gömul leyndarmál úr fortíð Jim koma upp á yfirborðið.

Hér erum við líka

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash