Um þáttinn

Vandaðir nýir sænskir þættir sem eru byggðir á metsölubókum Asu Larsson. Rebecka Martinsson snýr aftur á heimaslóðir eftir dvöl í Stokkhólmi og farsælan feril á þekktri lögmannsstofu. Ástæðan fyrir heimkomunni er andlát æskuvinkonu hennar og við frekari eftirgrennslan kemur í ljós að hún hafði verið myrt. Rebecka dregst inn í flókna morðrannsókn og hættulegan eltingarleik við morðingja sem er líklegur til að láta til skarar skríða á ný. Að auki þarf hún að horfast í augu við fortíðardrauga.

Hér erum við líka

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash