Um þáttinn

Magnaðir þættir sem fjalla um hjúkrunarkonuna Claire Beauchamp en hún vinnur við að hjúkra særðum hermönnum í seinni heimsstyrjöldinni. Á dularfullan er hún allt í einu komin til ársins 1743 og er stödd í miðju borgarastríði í Skotlandi.
Drama
Þáttaröð: 3
Fjöldi þátta: 13
Aðalhlutverk: Caitriona Balfe, Sam Heughan og Graham McTavish

Hér erum við líka

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash