Um þáttinn

Hörkuspennandi þættir sem fjalla um Kit eða Kick Lanigan sem var eitt sinn fórnalamb barnsræningja og Frank Novak sem bjargaði henni á sínum tíma. Í dag vinna þau saman í sérstöku teymi innan bandarísku alríkislögreglunnar sem sérhæfir sig í mannsránum og mannshvörfum og eru í nánu samstarfi við fyrrum fulltrúa í leyniþjónustu hersins. Saman ná þau oft einstökum árangri þar sem hvert þeirra hefur eitthvað sérstakt til málanna að leggja.

Hér erum við líka

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash