Um þáttinn

Af hverju geta á fjórða hundrað barna ekki búið heima hjá mömmu og pabba og hvað verður þá um þau? Í vetur mun Sindri Sindrason kynna sér alla anga kerfisins, hitta börn sem verið hafa í fóstri, fósturforeldra, blóðforeldra sem misst hafa forræði yfir börnum sínum. Hann mun einnig kynna sér barnaverndarnefndir, skóla sem sérhæft hafa sig í að taka á móti þessum börnum og fleiri þætti sem tengjast þessu kerfi sem í gegnum tíðina hefur verið lítið talað um.

6 þættir

Umsjón: Sindri Sindrason

Hér erum við líka

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash