Sýnishorn

Sýnishorn af Curb Your Enthusiasm
9,3/1091/100

Næsti þáttur

Gat ekki sótt upplýsingar um hvenær þátturinn er á dagskrá!

Um þáttinn

Larry David snýr aftur í óborganlegum gamanþáttum og hann hefur svo sannarlega engu gleymt. Eins og áður leikur Larry sjálfan sig og hann ratar af óskiljanlegum ástæðum sífellt í vandræði. Í heimi þar sem almenn leiðindi eru skemmtilegust og óþolinmæði og smámunasemi eru fremstar allra dyggða, þar er Larry Davies ókrýndur konungur. Enginn, hvorki fyrr né síðar, hefur afrekað að gera almenn leiðindi eins óendanlega fyndin. Þetta er níunda þáttaröðin um hinn seinheppna Larry David.
  • Curb Your Enthusiasm er fyrirmynd dönsku þáttanna Klovn
  • Golden Globe 2003 – besti gamanþátturinn
  • Tilnefndur til alls 20 Emmy-verðlauna
  • Frá höfundi Seinfeld
  • Fjórmenningarnir úr Seinfeld leika saman í fyrsta sinn eftir að þeirri þáttaröð lauk
  • „Það er ekki hægt að fá of mikið af Larry“ TV Guide
  • „Þú finnur ekki gamanþátt með meiri broddi“ Washington Post
  • „Með Seinfeld-gengið innanborðs hefur Larry loksins fundið einhverja verðuga til að nöldra við“ Entertainment Weekly

Hér erum við líka

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash