Um þáttinn

Þriðja þáttaröð þessara spennandi þátta um Jane, unga konu sem finnst á Times Square en hún er algjörlega minnislaus og líkami hennar er þakinn húðflúri. Alríkislögreglan kemst að því að hvert húðflúr er vísbending um glæp sem þarf að leysa.

Tegund: Drama/Spenna

Fjöldi þátta: 22

Aðalleikarar: Jaimie Alexander, Sullivan Stapleton og Audrey Esparza

Hér erum við líka

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash