Um þáttinn

Stórgóðir þættir með Völu Matt þar sem við fáum hugmyndir um það hvernig við getum haft það notalegt á aðventunni og jólunum. Flottir hönnuðir og einstaklingar gefa okkur hugmyndir að fallegum jólaskreytingum heimilisins. Innanhússarkitekt gefur litaráðgjöf til að mála fyrir jólin. Við sjáum hvernig við getum pakkað inn jólagjöfunum á fallegan og óvenjulegan hátt. Skoðum hvernig við getum skreytt jólaborðin. Við fáum leiðbeiningar til að minnka jólastressið. Jólafötin og jólatískan verða skoðuð. Svo fáum við girnilegar jóla mataruppskriftir fyrir hátíðirnar og margt fleira skemmtilegt.

Hér erum við líka

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash