Um þáttinn

Þriðja þáttaröð þessarra frábæru gamanþátta sem fjalla um fjölskyldu í Los Angeles þar sem allir fjölskyldumeðlimir eiga við sín vandamál að stríða og passa vel upp á sitt einkalíf. Það breytist skyndilega þegar höfuð fjölskyldunnar kemur með tilkynningu sem kemur þeim öllum í opna skjöldu og áður en langt líður eru öll leyndarmál komin upp á yfirborðið.
Tegund: Gamanþættir.
Fjöldi: 10.
Aðalleikarar: Jeffrey Tambor, Amy Landecker og Jay Duplass.

Hér erum við líka

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash