Um þáttinn

Loksins eru komnir glænýir þættir með gulustu fjölskyldu í heimi. The Simpsons hefur fyrir alllöngu komist á spjöld sögunnar sem langlífustu gamanþættir í bandarískri sjónvarpssögu auk þess auðvitað að vera langlífasta teiknimyndaserían. Það sem meira er þá hefur Simpson - fjölskyldan sjaldan eða aldrei verið eins vinsæl og einmitt um þessar mundir, þökk sé bíómyndinni sem sló rækilega í gegn. Því er viðeigandi að hefja sýningar á  22 glænýjum þáttum í þáttaröð númer tuttugu og níu.

 

Gaman, fjölskyldu
Þáttaröð: 29
Fjöldi þátta: 22
Leikraddir: Dan Castellaneta, Julie Kavner, Nancy Cartwright, Yeardley Smith, Hank Azaria og Harry Shearer.
Síða þáttarins hjá FOX
Um þáttinn á Wikipedia
Um þáttinn á IMDB
Um þáttinn á TV.com

Hér erum við líka

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash