Um þáttinn

Bráðskemmtileg þáttaröð með William H. Macy og Emmy Rossum í aðalhlutverkum. Þættirnir fjalla um Gallagher-fjölskylduna sem er ekkert eðlileg fjölskylda. Frank Gallagher er einstæður, sex barna faðir. Hann er forfallinn alkahólisti og krakkarnir sjá um sig sjálfir. Þættir eru byggðir á samnefndum breskum þáttum sem hlotið hafa fjölda verðlauna. 

Hér erum við líka

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash