Um þáttinn

Fjórða þáttaröðin af þessum vönduðu þáttum sem gerast í Birmingham á Englandi árið 1919 og fjallar um harðsvírað glæpagengi sem ræður þar ríkjum en það er glæpaforinginn Thomas Shelby sem fer þar fremstur í flokki.

Tegund: Drama/spenna

Fjöldi þátta: 6

Aðalleikarar: Cillian Murphy. Paul Anderson og Joe Cole.

Hér erum við líka

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash