Um þáttinn

Önnur þáttaröð af þessum geysivinsælu þáttum sem slógu í gegn á síðasta ári og fengu bæði Edduverðlaun og Blaðamannaverðlaun BÍ. Enn aðstoðar sjónvarpskonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir þrjá viðmælendur sína við að leita uppruna síns víða um heim. Tveir þeirra voru ættleiddir til Íslands barnungir en sá þriðji hefur í yfir áratug leitað að breskum föður sem hvarf sporlaust frá Íslandi fyrir tæpum þremur áratugum. Leitin er ekki einföld og berst meðal annars til sveita Rúmeníu, hafnarborgar í Bretlandi og strandbæjar í Sri Lanka. Myndataka er í höndum Egils Aðalsteinssonar og um klippingu sér Jón Grétar Gissurarson.
Umsjón: Sigrún Ósk Kristjánsdottir
Sería 2
7 þættir

Hér erum við líka

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash