Um þáttinn

Sjöunda þáttaröð þessarra mögnuðu spennuþátta þar sem við höldum áfram að fylgjast með Carrie Mathieson, fyrrverandi starfsmanni bandarísku leyniþjónustunnar. Nú berst hún gegn mismunum og óréttlæti í garð minnihlutahópa og fyrir auknum borgararéttindunum þeirra.
Drama, spenna
Þáttaröð:  7
Fjöldi þátta:  12

Hér erum við líka

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash