Um þáttinn

Skemmtilegir og spennandi þættir um nokkrar fjölskyldur í Bandaríkjunum sem etja kappi í hörkuspennandi skreytingakeppni en fjölskyldurnar leggja sig fram við að jólaskreyta heimilin sín á hvað frumlegastan hátt. Fjölskyldurnar eru hver annarri ýktari og því má búast við heilmiklu sjónarspili. Það eru peningaverðlaun í boði svo það er til mikils að vinna.

Hér erum við líka

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash