Sýnishorn

Sýnishorn af Bancroft
 

Næsti þáttur

Gat ekki sótt upplýsingar um hvenær þátturinn er á dagskrá!

Um þáttinn

Hörkuspennandi breskir þættir um yfirrannsóknarlögreglukonuna Elizabeth Bancroft sem á framtíðina fyrir sér hjá lögreglunni og vekur athygli fyrir óhefðbundar leiðir til að ná árangri í starfi. Bancroft leiðir erfiða rannsókn á miskunnarlausu glæpagengi sem vílar ekki fyrir sér að beita bolabrögðum til að ná sínu framgengt.

Hér erum við líka

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash