Sýnishorn

Sýnishorn af Absentia
 

Næsti þáttur

sunnudagur 19. nóv. kl. 22:10

6. þáttur af 10

Um þáttinn

Hörkuspennandi glæpaþættir um FBI konuna Emily Byrne sem snýr aftur eftir að hafa horfið sporlaust og verið talin af í leit sinni að raðmorðingja sex árum fyrr. Hún man ekkert sem gerðist á meðan hún var fjarverandi og við heimkomu kemst hún að því að það er ný kona í spilinu hjá eiginmanni hennar og syni og hún upplifir sig meira en lítið utangátta. Í þokkabót virðist nafn hennar og persóna blandast inn í lögreglurannsókn fjölda nýrra morðmála

Hér erum við líka

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash