Um þáttinn

Dramatískir spennuþættir með Kyru Sedgewick í hlutverki sjónvarpsframleiðanda sem stendur í erfiðu skilnaðarmáli. Veröld hennar snýst skyndilega á hvolf þegar hún uppgötvar að dóttir hennar er horfin um miðja nótt og um leið hriktir í stoðum vinnunnar hennar.

Hér erum við líka

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash