Næsti þáttur

miðvikudagur 28. feb. kl. 20:20

3. þáttur af 10

Um þáttinn

Frábærir þættir með Sindra Sindrasyni sem snýr aftur og lítur inn hjá íslenskum fagurkerum. Heimilin eru jafn ólík og þau eru mörg en eiga það þó eitt sameiginlegt að vera sett saman af alúð og smekklegheitum. Sindri hefur líka einstakt lag á að ná fram því besta í viðmælendum sínum. Í þessari seríu fylgjumst við með nokkrum vel heppnuðum framkvæmdum fyrir og eftir.
Viðtalsþáttur, mannlíf
Fjöldi þátta:
10
Umsjónarmaður:
Sindri Sindrason
Framleiðandi:
Stöð 2

Hér erum við líka

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash