Wentworth

Um þáttinn

Gamansamur þáttur frá HBO þar sem Sarah Jessica Parker er í hlutverki Frances sem fer að finna fyrir leiða í hjónabandinu og ákveður að söðla um og byrja nýtt líf án eiginmannsins. Skilnaðurinn gengur hins vegar ekki snuðrulaust fyrir sig og oftar en ekki enda samverustundir þeirra með skrautlegum uppákomum.
Tegund: Gamandrama.

Fjöldi: 8.

Aðalhlutverk: Sarah Jessica Parker, Thomas Haden Church og Molly Shannon. 

Hér erum við líka

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash