Um þáttinn

Hressilegir gamanþættir frá HBO sem gerast í New York og fjalla um hinn seinheppna Pete sem er staðráðinn í að hefja nýtt líf og ná sér á strik eftir að eiginkonan yfirgefur hann. Með bjartsýni í farteskinu og misgáfuleg ráð vina sinna ákveður hann að reyna fyrir sér sem uppistandari. Framleiðandi þáttanna er Judd Apatow sem leikstýrði meðal annars myndunum The 40-Year Old Virgin, Knocked Up, This is 40 og Trainwreck.

8 þættir

Hér erum við líka

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash