Um þáttinn

Önnur þáttaröð þessarar skandinavísku spennuþátta af bestu gerð sem fjallar þrjár vinkonur sem allar eiga það eitt sameiginlegt að hafa fjarlægst eiginmenn sína og í raun fengið nóg af þeim. Þær grípa því til örþrifaráða og ákveða að koma þeim fyrir kattarnef og með því sjá fyrir sér áhyggjulaust ævikvöld. Sú verður ekki raunin því lygavefurinn sem þær hafa spunnið dregur þær inn í veröld svika og undirferlis.

Tegund: Spennuþáttur

Fjöldi: 8

Hér erum við líka

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash