Um þáttinn

Þáttaröðin Um land allt í umsjón Kristjáns Más Unnarssonar heldur áfram göngu sinni. Þeir Kristján og Baldur Hrafnkell Jónsson kvikmyndatökumaður hafa verið á ferð og flugi um byggðir landsins. „Ég kem yfi rleitt í flesta landshluta á hverju ári, líka að vetrarlagi, og finnst ég hafa ágætar forsendur til að skynja æðasláttinn hringinn í kringum landið,“ segir Kristján. „Við reynum að veita innsýn í mannlífi ð sem víðast um land, svo áhorfendur geti meðal annars kynnst því á hverju landsmenn lifa í hinum ýmsu byggðum og hvernig framtíðin blasir við fólki hér og þar.“

Viðtalsþáttur, mannlíf
Fjöldi þátta: 8
Umsjónarmaður: Kristján Már Unnarsson
Framleiðandi: Stöð 2

Hér erum við líka

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash