Um þáttinn

Þriðja þáttaröð þessara dramatísku þáttaraðar með Aaron Paul (Breaking Bad)í hlutverki Eddie Lane kynntist kenningum sértrúarsöfnuðar og sogaðist inn í heim trúar og öfga. Hann er nú milli steins og sleggju þegar kemur að söfnuðnum því hann er hlynntur félagsskapnum en á móti trúaröfgunum og spillingunni sem hann uppgötvaði að honum fylgdi.

Tegund: Dramaþáttur.

Fjöldi: 13.

Aðalhlutverk: Aaron Paul.

Hér erum við líka

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash