Um þáttinn

Vandaðir breskir sakamálaþættir frá BBC. Þættirnir fjalla um lögreglumanninn Jimmy Perez sem starfar í afskektum bæ á Hjaltlandseyjum og fær á borð til sín afar snúin sakamál. Hvert mál er til umfjöllunar í tveimur þáttum sem byggt er á sakamálasögum Ann Cleeves.

Önnur þáttaröðin af Shetland var tekin upp árið 2013 og stendur til að sýna hana á þessu ári. Sú þáttaröð er einnig byggð á metsölubókum eftir  Ann Cleeves sem nefnast Raven Black, Dead Water og Blue Lightning.

Hér erum við líka

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash