Um þáttinn

Beittur og fáránlega skemmtilegur þáttur í umsjón eldhúsdrottningarinnar Mörthu Stewart og rapparans Snoop Dogg sem eru eins ólík og hugsast getur en eiga það sameiginlegt að hafa mikið dálæti á mat. Í þættinum fá þau til sín gesti sem koma gjarnan með sínar eigin veitingar svo úr verður Pálínuboð. Martha og Snoop eiga það til að fara yfir strikið og er ekkert heilagt í þessum geggjuðu matarboðum þar sem boðið er upp á hressilegar samræður og veglegt hlaðborð leikja, uppskrifta og tónlistaratriða.

Tegund: Skemmtiþáttur

Fjöldi: 10

Hér erum við líka

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash