Um þáttinn

Þriðja þáttaröðin af þessum mögnuðu spennuþáttum frá Warner um djöfulinn sjálfan sem kom upp á yfirborð jarðar þegar hann fékk nóg af helvíti einn daginn. Hann finnur fyrir nýjum tilgangi og vill láta gott af sér leiða eftir að hann kynnist lögreglukonu og byrjar því aðstoða hana við rannsókn sakamála með sínum einstöku og yfirnáttúrulegu hæfileikum til þess að fá fólk til að uppljóstra sínum dýpstu leyndarmálum.
Tegund: Spennuþáttur
Fjöldi: 13

Hér erum við líka

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash