Sýnishorn

Sýnishorn af Gulli byggir: Einingahús og smáhýsi
 

Næsti þáttur

Gat ekki sótt upplýsingar um hvenær þátturinn er á dagskrá!

Um þáttinn

Sérþáttur um einingahús og litlar íbúðir i fjölbýli. Gulli kynnir sér byggingu einingahúsa í Svíþjóð og hér á landi. Í Sviþjóð heimsækir Gulli verksmiðjur sem sérhæfa sig i byggingu lítilla fjölbýla sem eru fullkláraðar í verksmiðjunni og siðan raðað saman á byggingarstað. Gulli veltir síðan upp spurningu um hverjar eru áætlanir sveitarfélaga á landinu þegar kemur að smáhýsum og litlum íbúðum í fjölbýlum.

Hér erum við líka

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash