Sýnishorn

Sýnishorn af Gulli byggir
 

Næsti þáttur

mánudagur 20. nóv. kl. 21:00

9. þáttur af 12

Um þáttinn

Í þessari þriðju þáttaröð með Gulla Helga eru verkefnin stór sem smá eins og áður. Nú færum til eldhús og breytum baðherbergi í Mosó fyrir fatlaðan fjölskyldumeðlim. Breytum fjósi í íbúð í Hálsasveit, tökum heilt einbýlishús í gegn í Hafnarfirði. Gamalt hús í Reykjanesbæ fær andlitslyftingu og hitakompu í Þingholtsstræti er breytt í íbúð svo eitthvað sé nefnt. Frábær þáttur þar sem allir þeir sem standa í stórum sem smáum breytingum mega ekki láta framhjá sér fara sem og þeir sem hafa gaman að því að fylgjast með endurbótum almennt.

Hér erum við líka

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash