Um þáttinn

Einn vinsælasti skemmtiþáttur veraldar þar sem efnilegir söngvarar fá tækifæri til að slá í gegn. Simon Cowell fer fyrir dómnefndinni en með honum við dómaraborðið situr söngkonan Nicole Scherzinger  og svo hinn kunni umboðsmaður Louis Walsh en hann er sá sem stofnaði hið kunna strákaband Boyzone og að lokum framleiðandinn og hin fjölhæfa Sharon Osbourne.

Tegund: Raunveruleikaþáttur

Fjöldi: 32

Hér erum við líka

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash