Um þáttinn

Önnur þáttaröð þessara frábæru sketsaþátta þar sem einir þekktustu og þaulreyndustu grínarar landsins, Steindi Jr, Saga Garðars, Auðunn Blöndal, María Guðmundsdóttir og Sveppi eru samankomin aftur, ásamt her sprenghlægilegra gestaleikara. Allir þessir grínarar eiga það sameiginlegt að hafa skemmt þjóðinni með allskonar uppákomum í ljósvakamiðlum landsins undanfarin ár. Hér eru á ferðinni þættir sem eru stútfullir af óhefluðu eðal gríni og frábærum karakterum sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna.
Tegund: Sketsaþáttur
Fjöldi: 6
Aðalhlutverk: Auðunn Blöndal, Sveppi, Steindi Jr og Saga Garðars

Hér erum við líka

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash