Sýnishorn

Sýnishorn af So You Think You Can Dance
7.3/10

Næsti þáttur

föstudagur 23. feb. kl. 19:25

12. þáttur af 15

Um þáttinn

Stærsta danskeppni í heimi snýr aftur í fjórtánda sinn.

So You Think You Can Dance hefur verið ómissandi liður í dagskránni hjá fjölmörgum áhorfendum undanfarin ár. Dómararnir Nigel Lythgoe og Mary Murphy fá til liðs við sig fræga dansara og kennara til að vega og meta dansarana sem verða flottari og fimari en nokkru sinni fyrr. Það eru mörg hundruð dansarar sem mæta í áheyrnarprufur en aðeins örfáir útvaldir sem ná alla leið og fá tækifæri til að næla í titilinn dansstjarna Bandaríkjanna. 

Raunveruleika, dans
Þáttaröð: 9
Fjöldi þátta: 15
Dómarar: Nigel Lythgoe og Mary Murphy
Kynnir: Cat Deeley
Síða þáttarins hjá FOX
Um þáttinn á Wikipedia
Um þáttinn á IMDB
Um þáttinn á TV.com

Hér erum við líka

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash