Um þáttinn

Glæný þáttaröð með þeim Fox Mulder og Dana Scully en þau eru áfram eitt öflugasta teymi innan bandarísku alríkislögreglunnar þegar kemur að rannsóknum á dularfullum og yfirnáttúrulegum málum. Við tökum upp þráðinn þar sem frá var horfið í síðustu þáttaröð þegar Miller sonur Mulders og Skully hvarf af yfirborði jarðar á dularfullan hátt.

Tegund: Spennuþáttur.

Fjöldi: 10.

Aðalhlutverk: David Duchovny og Gillian Anderson

Hér erum við líka

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash