Um þáttinn

Gamanþáttaröð sem gerist á níunda áratug síðustu aldar og fjallar um fjöruga fjölskyldu sem er ekki alveg eins og fólk er flest. Sögumaðurinn er 11 ára sem tekur allt sem fram fer á heimilinu upp á myndbandsupptökuvél og rifjar upp sögur af yfirþyrmandi móður, skapstyggum föður, uppreisnargjarnri eldri systur, stressuðum eldri bróður og svölum afa.

Áður en foreldrahlutverkið fór að skipta miklu máli voru mun einfaldari tímar. Þetta voru fullkomin ár fyrir hinn 11 ára gamla Adam sem tók á móti þeim vopnaður myndbandstökuvél og festi allt fjörið á filmu.

Gaman
Aðalhlutverk: Wendi McLendon-Covey, Jeff Garlin, Sean Giambrone, Troy Gentile, George Segal ogPatton Oswalt.
Um þáttinn á IMDB

Hér erum við líka

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash