Um þáttinn

Frábærir breskir hlaðnir spennu, gríni og góðum leikurum sem byggðir eru á samnefndri mynd frá 2000 eftir Guy Ritchie. Hópur ungra og efnilegra bragðarefa kemst yfir bílfermi af stolnu gulli og dregst inn í hörkuspennandi atburðarrás. Bragðarefirnir þurfa að koma með pottþétta ráðagerð um að koma gullinu í verð og um leið forðast glæpagengið sem telur sig vera lögmætan eiganda fengsins.

Hér erum við líka

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash