Um þáttinn

Nýr og stórskemmtilegur bílaþáttur í umsjón Péturs Jóhanns og einkennist af hraða, spennu og húmor en farartæki eru alltaf í forgrunni. Þekktir gestir taka þátt í ýmsum uppákomum og þrautum í þættinum. Keppnirnar geta verið í öllu á milli himins og jarðar, en þó allt farartækjatengt. Leikstjórn er í höndum Samúels og Gunnars

Umsjón: Pétur Jóhann Sigfússon
Leikstjórn: Samúel og Gunnar
Framleitt af Skot
Sería 1
9 þættir

Hér erum við líka

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash