Um þáttinn

Spennandi bresk þáttaröð sem fjallar um hina snjöllu Monu Mirza sem er harmi lostin þegar bróðir hennar er myrtur við sjálfboðaliða störf. Til að bæta gráu ofan á svart koma í kjölfarið gömul og óþægileg fjölskylduleyndarmál uppá yfirborðið og þá sogast hún inn í atburðarrás sem einkennist af svikum og undirferli til þess eins að vernda sig og fjölskyldu.

Hér erum við líka

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash