Um þáttinn

Vandaðir gæðaþættir frá HBO. Tim Robbins og Holly Hunter fara með hlutverk hjóna sem eiga blandaða fjölskyldu, þrjú ættleidd börn frá Sómalíu, Víetnam og Kólumbíu ásamt einu sem þau eignuðust saman. Öll upplifa þau bandaríska menningu á gjörólíkan hátt sem getur reynt verulega á fjölskylduböndin. Höfundur þáttanna er Alan Ball sem gerði Óskarsverðlaunamyndina American Beauty og verðlaunaþættina Six Feet Under og True Blood.

Hér erum við líka

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash