Um þáttinn

Ellefta þáttaröðin af þessum stórskemmtilega gamanþætti um Leonard og Sheldon sem eru afburðasnjallir eðlisfræðingar sem vita nákvæmlega hvernig alheimurinn virkar. Hæfileikar þeirra nýtast þeim þó ekki í samskiptum við annað fólk og allra síst við hitt kynið. Leonard og Sheldon búa saman og beint á móti þeim býr stórglæsileg ljóska, Penny, sem skilur ekkert í hinum nördalegu nágrönnum sínum. Vinir þeirra eru líka skrautlegir í meira lagi, verkfræðingurinn Howard og stjörnufræðingurinn Rajesh.

Aðalhlutverkin leika Johnny Galecki, Jim Parsons, Kaley Cuoco, Simon Helberg og Kunar Nayyal.

Jim Parsons hlaut Emmy-verðlaunin 2010 og Golden Globe verðlaunin 2011 sem besti leikari í aðalhlutverki í gamanþáttum.

Gaman
Þáttaröð:  11
Fjöldi þátta:  24
Aðalhlutverk: Johnny Galecki, Jim Parsons, Kaley Cuoco, Simon Helberg og Kunal Nayyar.
Síða þáttarins hjá CBS
Um þáttinn á Wikipedia
Um þáttinn á IMDB
Um þáttinn á TV.com

Hér erum við líka

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash