Beinar útsendingar

21   apríl
16:05   Manchester United - Tottenham
22   apríl
13:50   Chelsea - Southampton

Um FA bikarinn

Elsta og virtasta bikarkeppni heims, enska FA bikarkeppnin, er þekkt fyrir sjarma sinn og óvænt úrslit. Öll knattspyrnulið Englands hafa þátttökurétt í keppninni og því er eftir miklu að slægjast hjá minni liðunum að komast í 3. umferðina en þá mæta liðin í ensku úrvalsdeildinni til leiks. Ævintýri hafa gerst í þessari mögnuðu keppni þar sem smiðir, pípulagningamenn, kennarar og bílstjórar hafa mætt þekktustu og bestu knattspyrnumönnum heims á vellinum.

Beinar útsendingar - FA bikarinn

Hér erum við líka

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash