Um þáttinn

Það er spennandi að fylgjast með keppni í næstefstu deild enska boltans, sem gengur undir nafninu The Championship á Englandi. Stöð 2 Sport mun sýna valda leiki á seinni hluta tímabilsins þar sem spennan magnast bæði á toppi og botni. Það er til mikils að vinna fyrir liðin því sæti í úrvalsdeildinni getur bjargað fjárhag liðanna ef þau ná að halda rétt á spilunum.

Hér erum við líka

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash