Óbyggðirnar kalla
Stöð 2 |
15:30 - 15:55
| Þáttur 2 af 6
Nýir, skemmtilegir og fróðlegir gönguþættir í umsjá Hugrúnar Halldórsdóttur þar hún reimar á sig gönguskóna og leitast eftir því að fanga fegurðina, gleðina og frelsið á fjöllum. Hugrún ferðast vítt og breitt um landið með fjallagörpum, ungum sem öldnum, og farið er yfir ýmsa þætti sem auka öryggi og upplifun. Meðal áfangastaða eru Snæfellsjökull, Blátindur í Skaftafelli, Laugavegurinn og Víknaslóðir.