Um Meistaradeild Evrópu

Sterkasta deild í heimi heldur áfram á Stöð 2 Sport.  Hvaða lið mun taka titilinn heim er spennan magnast á Stöð 2 Sport.

Leikdagar í Meistaradeildinni
18. - 19. feb.      16 liða (fyrri leikir)                    
25. - 26. feb.      16 liða (fyrri leikir)
11. - 12. mars   16 liða (seinni leikir)                
18. - 19. mars   16 liða (seinni leikir)
1. - 2. apríl          8 liða (fyrri leikir)                      
8. - 9. apríl          8 liða (seinni leikir)
22. - 23. apríl     Undanúrslit (fyrri leikir)            
29. - 30. apríl     Undanúrslit (seinni leikir)
24. maí                Úrslitaleikur í Munchen

UEFA Champions League
Stofnuð: 1955 sem Evrópukeppni Meistaraliða, breyttist í Meistaradeild Evrópu árið 1992
Fjöldi þátttökuliða 2011-12: 77
Núverandi Evrópumeistarar:  Bayern Munchen
Síða Meistaradeildarinnar hjá UEFA
Um Meistaradeildina á Wikipedia
Meistaradeildin á Facebook
Síða Meistaradeildarinnar hjá BBC
Síða Meistaradeildarinnar hjá Guardian

Hér erum við líka

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash