Um Spænska boltann

Fjörið heldur áfram í spænska boltanum og Stöð 2 Sport mun halda áfram að fylgjast með einvígi tveggja stærstu liðanna, Barcelona og Real Madrid, um efsta sætið allt til enda. Einnig fylgjumst við með okkar manni Alfreði Finnbogassyni í Real Sociedad sem ætlar sér stóra hluti. Beinar útsendingar í allan vetur úr Spænska boltanum á Stöð 2 Sport ásamt frábærum upphitunar- og markaþáttum fyrir og eftir hverja umferð. 

Spænska úrvalsdeildin (La liga)
Stofnuð: 1929
Fjöldi liða: 20
Núverandi meistarar:  Atletico Madrid
Oftast meistarar: Real Madrid (32)

Heimasíða spænsku deildarinnar
Um spænsku úrvalsdeildina á Wikipedia
Síða spænska boltans hjá BBC
Síða spænska boltans hjá Soccernet
Fréttir hjá Soccer Spain
Heimasíða Barcelona
Heimasíða Real Madrid

Hér erum við líka

Þú þarft að hafa Flash uppsett til að geta horft á sýnishorn og myndbönd.

Sækja Flash